#4 - Uppistand

Komdu í kaffi - En podcast af Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Onsdage

Dagur og Eggert fara yfir uppistandsenuna hér á Íslandi sem og erlendis, hvaða grínista þeir halda mest uppá og hvernig grín hefur þróast í gegnum árin. Eggert heldur oft uppistandsýningar í kjallaranum á Dubliner og frekari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu Comedy in Iceland. https://www.facebook.com/Comedyiniceland