#9 - Klamydía í Færeyjum
Komdu í kaffi - En podcast af Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Onsdage
Kategorier:
Eggert seigir Dag ferðasögur frá því þegar hann, Þórhallur og fleiri frábærir uppistandarar voru að túra í Færjeyjum með uppistandssýningar sem gengu upp og niður vegna þess að heimamenn eru ekki vanir Íslensku gríni og eru frekar íhaldssamir í eðli sínu.Þórhallur Þórhallsson fagnar um þessar mundir merkilegum tímamótum!Fyrir 20 árum var hann plataður til þess að vera með uppistand á árshátíð í vinnunni sinni. Eftir það var ekki aftur snúið.Í 20 ár hefur Þórhallur skemmt fólki með bröndurum á sýningum, bæði innanlands og erlendis. Til að fagna þessu ætlar Þórhallur að halda geggjaða uppistandssýningu í Sykursalnum, sem er frábær staður hannaður sérstaklega fyrir uppistand. Þessi sýning hefur verið í þróun allt síðasta ár þar sem Þórhallur ferðaðist með hana um allt land. Þið viljið ekki missa af þessari frábæru sýningu og fá að vera með því sýningin verður tekin upp og svo síðar gefin út. 👇https://tix.is/is/event/14795/-orhall...