Cell7
Kraftbirtingarhljómur guðdómsins - En podcast af Útvarp 101
Kategorier:
Þessi þáttur er í boði Yuzu. Ragna Kjartansdóttir, Cell7, er almennt talin vera fyrsta „rappstjarna“ Íslands. Hún er stofnaði rapphljómsveitina Subterranean árið 1997 og flutti síðan til New York í aldarbyrjun í hljóðnám. Árið 2013 snéri hún síðan aftur í rappið með útgáfu plötunnar „Cellf“. Í fyrra gaf hún síðan út plötuna “Is Anybody Listening?“. Hér fer Cell7 yfir ferilinn, íslenskt rapp á tíunda áratugnum, útvarpsþáttin Kronik, dvölina í New York og stúdíóvinnu þar, Erykah Badu, Mac Miller og ný tónlistarverkefni.