Kristmundur Axel
Kraftbirtingarhljómur guðdómsins - En podcast af Útvarp 101
Kategorier:
Þessi þáttur er í boði Yuzu. Kristmundur Axel fer yfir gamla tíma í Grafarvoginum, segir sögurnar á bakvið helstu smellina, tjáir sig um stöðu íslensks rapps í dag og ræðir rappið sem mótaði sig sem mest. Önnur umræðuefni eru meðal annars: Crewin í Grafarvoginum, MySpace, íslenskt rapp á árunum 2006-2011, Blár Ópall, Eurovision, Daníel Alvin, Júlí Heiðar, Dabbi T, Óli Geir, eiturlyfjaneysla, edrúmennska, sjálfsvinna, DMX, Lil Wayne, Big L, 2Pac og Biggie ofl ofl ofl