Alþjóðadagur barnsins, Barnaþing og Krakkaveldi

Krakkavikan - En podcast af RÚV

Kategorier:

Í Krakkavikunni í kvöld er fjallað um ýmsa barnaviðburði síðustu viku. Þar verður meðal annars sagt frá barnasáttmálanum sem fagnaði 30 ára afmæli á miðvikudag, Barnaþingi sem haldið var í Hörpu og Krakkaveldi í Iðnó. Gestir: Elíana Eldey Maríam Jökla Steinar Orri Vilhjálmur Darri Hafrún Arna Brynja Steinunn Rakel Hrönn Halla Elísabet Angantýr Frank Úlfhildur Heiðar Dagur Þórhildur Álfrún Ísabella Gunnar Þorkell Gunnur Martinsdóttir Tónlist: Orphans - Coldplay Umsjón: Jóhannes Ólafsson