Krakkafréttir og Nornasaga - Hrekkjavakan

Krakkavikan - En podcast af RÚV

Kategorier:

Í þættinum fáum við helstu Krakkafréttir undanfarinna daga og hlustum svo á bókaormaspjall um bókina Nornasaga - Hrekkjavakan eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Sigyn Blöndal tekur á móti henni ásamt Sunnevu Kristínu bókaormi og þær ræða bókina ofan kjölinn. Við heyrum betur í þeim hér á eftir en við byrjum á Krakkafréttum. Gestir: Sunneva Kristín Guðjónsdóttir, bókaormur Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rithöfundur og myndskreytir Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal