Tími til að lesa, minni loftmengun og Leitin að vorinu

Krakkavikan - En podcast af RÚV

Kategorier:

Í þættinum í kvöld förum við yfir helstu Krakkafréttir og fáum bókaormaspjall um íslenska barnabók í seinni hluta þáttar. Í kvöld ræða Vigdís Una bókaormur og Sigrún Elíasdóttir um bókina Leitin að vorinu. Gestir: Sigrún Elíasdóttir, rithöfundur Vigdís Una Tómasdóttir, bókaormur Umsjón: Jóhannes Ólafsson