Uppruni hrekkjavökunnar, intersex og fréttir
Krakkavikan - En podcast af RÚV
Kategorier:
Í kvöld verður fjallað um uppruna hrekkjavökuhátíðarinnar sem var á fimmtudaginn síðastliðinn. Farið verður yfir uppruna hrekkjavökunnar með Björk Bjarnadóttur umhverfisþjóðfræðingi. Við fræðumst líka um orðið intersex í tilefni af samstöðudegi intersex fólks og fáum til okkar Bríeti Finnsdóttur til að útskýra málið betur. Einnig verður farið yfir nokkrar helstu krakkafréttir vikunnar. Gestir: Bríet Finnsdóttir Björk Bjarnadóttir Tónlist: This is Halloween Umsjón: Jóhannes Ólafsson