8. þáttur - Þunglyndi
Kvíðacastið - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:
*TW* Talað er um sjálfsvíg og sjálfsvígshugsanir í þættinum. Í þættinum ræðum við um þunglyndi, okkar upplifun af því, hvað er hægt að gera til að fá hjálp og margt fleira.