28 - Elínborg og Sara

Kviknar hlaðvarp - En podcast af Vísir

Kategorier:

Andrea ræðir við Söru Mansour og Elínborgu báráttukonur. Þessi þáttur fjallar um flóttabörn og þungaðar konur og nýbakaða foreldra á flotta. Hingað hafa þau komið í leit að betra lífi, en hvernig erum við að taka á móti þeim? Mikið óskaplega sem þessi þáttur er sár. Við getum öll gert betur, hér er nóg pláss fyrir þau og við getum öll gert eitthvað til að hjálpa.