29 - Matur og munnur

Kviknar hlaðvarp - En podcast af Vísir

Kategorier:

Við ræðum vara og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Sonja hjá Matur og munnur segir okkur hvernig þetta getur lýst sér og Kolbrún, móðir með reynslu af því að barn hennar var með tunguhaft, segir okkur átakanlega reynslu sína.