39 - Þórunn Eva G. Pálsdóttir / Mia Magic

Kviknar hlaðvarp - En podcast af Vísir

Kategorier:

Þórunn Eva G. Pálsdóttir sem heldur úti góðgerðarfélaginu Mía Magic og Andrea ræða um þetta stórkostlega verkefni sem byrjaði með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. Þórunn segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum sonum og eigin baráttu. Endilega fylgið Míamagic á Instagram.