16 - Hárið
Kviknar hlaðvarp - En podcast af Vísir
Kategorier:
í þessum þætti ræðum við um algengan kvilla sem fylgir barneignarferlinu, hármissi. Andrea og Birgitta Ásbjörnsdóttir spjalla um hormóna, hárkollur og andlega líðan tengt hárinu. Þátturinn er styrktur af Lofn.is.