Kviknar - Óskalistinn

Kviknar hlaðvarp - En podcast af Vísir

Kategorier:

Í þessum fyrri hluta af þættinum talar Andrea um val á fæðingarstað við Hafdísi ljósmóður og við Hildi Rós um hvernig var að fæða þar barn. Auður hjá Jógasetrinu talar um hvernig sé best að undirbúa sig fyrir fæðinguna og Vignir segir sögu sína og Örn u af því að fæða barn í Björkinni.