Kviknar - Ævintýrið
Kviknar hlaðvarp - En podcast af Vísir
Kategorier:
Í þessum fyrsta þættir spjallar Andrea við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður, Þorleif Kamban sambýlismann sinn og Sigríði Þóru leikstýru. Þau ræða um upphafið á Kviknar ævintýrinu, hvað hefur gerst í kjölfarið á útgáfu bókarinnar Kviknar og hver framtíð Kviknar samfélagsins er.