Ný hringrásarlög: Tilgangur og breytingar á flokkun - Umhverfisstofnun
Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - En podcast af Sjálfbærni á mannamáli

Kategorier:
Veist þú hversu mikill heimilisúrgangur kemur frá einstaklingum og fyrirtækjum á Íslandi? En hvernig við stöndum okkur í flokkun miðað við þau lönd sem við berum okkur saman við? Hvernig mun svo flokkun breytast á næstu misserum? Rakel Sigurveig Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, fór yfir þessi mál og fleiri með okkur í þætti dagsins sem fjallar um ný hringrásarlög sem taka gildi 1. janúar 2023. Við hvetjum hlustendur til að kynna sér Í átt að hringrásarhagkerfi: Stefna umhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálum.