Mannætan | Armin Meiwes

LAUNRÁÐ - En podcast af Launráð

Kategorier:

Armin Meiwes var þýskur tölvuviðgerðarmaður. Hann hafði búið með móður sinni mest alla ævi eftir að faðir hans yfirgaf hann, sem setti ákveðið hol í hjartað hans. Hans draumur var því að snæða sér á mannakjöti, í von um að einmannaleikinn myndi batna þar sem sá aðili myndi sameinast honum. Að borða mannakjöt er ekki ólöglegt í Þýskalandi, svo hvernig dæmir maður slíkt athæfi til refsingar?