Jónsmessa #4 - Ábreiður

Leikfangavélin - En podcast af Atli Hergeirsson

Kategorier:

Coverlög, tökulög eða ábreiður. Lög eftir aðra. Er eitthvað sem jafnast á við orginalinn? Eða taka honum jafnvel fram? Eða er frummyndin ávallt best? Hér görfum við í beðinu fram og aftur í þessari fjórðu Jónsmessu og sláum jafnvel fram umdeildum skoðunum. Mörg góð lög hafa verið flutt enn betur með öðrum en þeim sem flutti þau fyrst. Þá hafa mörg verri lög einmitt orðið mun betri í annarra höndum. En svo eru það lögin sem voru þegar slæm en urðu jafnvel enn verri þegar aðrir tóku þau fyrir. Hér er hið minnsta af nægu er að taka og komu því mun færri lög að en "vildu". Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.