17. Sjálfsrækt og þyngdartap

Podcastið með Lindu Pé - En podcast af Linda Pétursdóttir - Onsdage

Kategorier:

Í dag fjallar Linda um fylgnina á milli sjálfsumhyggju og þyngdartaps. Orðið sjálfsumhyggja eða sjálfsrækt er mikið í tísku, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir hugtakið? Förum yfir þetta saman. Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu  www.lindape.com Prógrammið Lífið með Lindu Pé www.lindape.com/lifid Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!