Nökkvi Fjalar - Leiðin að lífsvenjum og rútínum

Think Week conceptið - Nökkvi Fjalar ræðir hvernig hann býr til nýjar lífsvenjur og heldur sig við rútínurnar sínar. Hann tekur reglulega Think Week þar sem hann lokar sig af í heila viku án þess að vera með tengls við umheiminn til þess að hugsa um líf sitt og fyrirtækin sín og hvert þetta allt stefnir. 

Om Podcasten

Hlaðvarpið er partur af verkefni Öldu Karenar Hjaltalín Lífsbiblían sem endar með útgáfu af bók með sama nafni í Janúar 2021. Hlaðvarpið er framleitt af Jons.isÖll eigum við okkur einhverja Lífsbiblíu. Eitthvað óskrifað rit í huganum sem geymir söguna okkar, upplifanir, gildi og viðhorf til lífsins. En eins og margar biblíur er hægt túlka hana á ótal vegu. Það er hægt að túlka hana á þann hátt að maður dregur sig niður og setur sér ósýnileg takmörk í lífinu. Eða það er hægt að túlka hana á þann hátt að manni finnst allt vera aðgengilegt manni. Spurningin er einfaldlega hvort það sem þú segir sjálfu þér í huganum sé í vaxandi eða staðnandi hugarfari?