Draumurinn um betra líf
Matur fyrir sálina - En podcast af Berglind

Heimurinn er í raun okkar og við getum farið hvert sem er. En það er nú samt þannig að ef við vinnum ekki í okkur, skiljum okkur og umhverfi okkar þá erum við bara að skipta um stað, en fá það sama. Breytingin verður að gerast innra með okkur ef eitthvað á að breytast í okkar ytra umhverfi.