Ég hef rétt fyrir mér og aðrir eru fífl!

Matur fyrir sálina - En podcast af Berglind

Í þættinum fjalla ég um hina ríku þörf fyrir að hafa rétt fyrir sér og stundum sama hvað það kostar. Við endurtökum það sem við kunnum nú þegar í stað þess að hlusta og eiga möguleika á því að læra eitthvað nýtt.  Í þættinum kem ég með nokkrar æfingar sem við getum nýtt okkur til að læra að hafa rangt fyrir okkur - já þú last rétt. Því það er svo margt fallegt sem við förum að upplifa þegar við sleppum þörfinni að hafa rétt fyrir okkur.