Ég veit það eitt að draumar geta ræst
Matur fyrir sálina - En podcast af Berglind

Draumar eru okkar áttaviti í lífinu og eru jafnvel einn af lyklum lifshamingjunnar. En hvað verður til þess að við lifum lífi þvert á það sem okkur dreymir um. Í þættinum í dag fjalla ég um þetta og margskonar hliðar á því að láta drauminn rætast.-Rétt upp hönd ef þú vilt eiga heimaÍ heimi þar sem er í lag’ að dreymaRétt upp hönd ef þú trúir því að draumar geti ræst.Jón Jónsson