Frá konu til konu
Matur fyrir sálina - En podcast af Berglind

Eru konur sérfræðingar í að brjóta sig niður í stað þess að byggja sig upp. Er kominn tími til að kveðja óheilbrigð bjargráð. Hvað getum við gert til að auka sjálfstraust og breyta neikvæðum hugsunum okkur í hag.