Veistu hvað þú vilt...eða bara hvað þú vilt ekki?

Matur fyrir sálina - En podcast af Berglind

Við erum mörg hver sérfræðingar í að vita hvað við viljum ekki, á meðan við  hugsum svo sjaldan um hvað það er sem við virkilega viljum. Niðurstaðan er oft sú að við fáum það sem við viljum ekki - því það er í raun eina planið sem við höfum.