Jólaundirbúningur & Skata

Matur & Heilbrigði - En podcast af Útvarp Saga

Kategorier:

Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur matreiðslumann og saman fara þær yfir jólaundirbúning varandi matargerð, næst hringir Arnþrúður í Ragga í Laugaás sem er á fullu með skötuveisluna sína, að lokum heyrir hún í Sigurði Þór Sigurðarson hjá Fiskbúðinni Sundlaugavegi sem selur skötu.