#06 Hundavinir Rauða Krossins
Míó minn hundaspjall - En podcast af hundaspjall
Kategorier:
Rauði Krossinn í Kópavogi hefur verið með verkefnið "Heimsóknarvinur með hund" síðastliðin 10 ár. Verkefnið er afskaplega vinsælt, enda gleður það flesta að fá ferfætta loðna vini í heimsókn. Í þessum þætti kíki ég í eina slíka heimsókn og spjalla við Rakeli Árnadóttur og Elísabetu Esther Sigurðardóttur. Síðar í þættinum slæ ég svo á þráðinn til Rauða Krossins og heyri í Sigríði Ellu Jónsdóttur, verkefnastjóra Hundavinaverkefnisins. Rauði Krossinn - Hundavinir