14. Fjölskyldutré og Tásusmellir

Fjórtándi þáttur og fjórtándi jólsveinninn er kominn til byggða, Tásusmellir. Nei djók. Við brögðuðum á bjór sem kallast Bjúgnakrækir, hann bragðast ekkert eins og bjúgu sem betur fer en var samt mjög góður. Stella sagði frá gömlu óupplýstu máli sem endar ansi óvenjulega og skemmtilega? Lára brá sér til Ástralíu og sagði frá vægast sagt ógeðslegu máli sem átti sér stað þar. Endilega fylgið okkur þar sem þið hlustið og gefið okkur review ef ykkur líður þannig. Heyrumstust! facebook.com/mordafordi instagram.com/mordafordi

Om Podcasten

Í Morðaforða hittast tvær morðista vinkonur til að sötra og spjalla um morð.