17. Sjallar og Mannar

Sautján er góð tala til að byrja nýtt Morðaforða ár og það gerðum við með eina hélaða Sunnu í hönd. Fölöl af bestu gerð, mælum með. En mál dagsins eru ekki af verri endanum, eða jú frekar slæm svona heilt yfir litið. Lára brá sér til Indónesíu með góða dæmifrásögn af einum shaman og endaði málið í svo heitum umræðum að hún strunsaði úr settinu. Stella hélt sér í Evrópu, Þýskalandi nánar tiltekið og sagði frá Hinterkaifeck morðunum.  Svo mikill viðbjóður. Þáttur dagsins er í boði Pennans Eymundsson. facebook.com/mordafordi instagram.com/mordafordi

Om Podcasten

Í Morðaforða hittast tvær morðista vinkonur til að sötra og spjalla um morð.