Orð dagsins er: Anorakkur
Morðcastið - En podcast af Unnur Borgþórsdóttir - Torsdage

Kategorier:
Góðan daginn fimmtudaginn! Þáttur dagsins er ömurlegur, venju samkvæmt. Lítið barn leggur af stað í skólann og kemur aldrei aftur heim. Málið áhugavert, niðurstaðan hræðileg. Þáttur dagsins er í boði Hopp, Ristorante, Símans, Good Good, Nettó og Happy Hydrate.