Orð dagsins er: Bootcamp

Morðcastið - En podcast af Unnur Borgþórsdóttir - Torsdage

Kategorier:

Góðan daginn, fimmtudaginn! Í dag förum við mjög snemma á morgunæfingu. Augljóslega ekki við systur samt heldur fórnarlamb dagsins í dag. Enginn skilur neitt í neinu og ósvaraðar spurningar eru ótrúlega margar.  Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Happy Hydrate, Nettó og Better you. Mál hefst: 6:57