#192 Rallýcross, 2. Umferð 2024
Mótorvarpið - En podcast af Podcaststöðin - Onsdage

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR Bragi og Ívar Örn fara yfir aðra umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi. Íslandsmótið er byrjað að ráðast í nokkrum flokkum en það er allt jafnt á toppnum í unglingaflokki.