#77 Torfæra - Skúli Kristjáns og Raggi Skúla
Mótorvarpið - En podcast af Podcaststöðin - Onsdage

Ragnar Skúlason var meistari í götubílaflokknum í torfærunni árin 1992, 94 og 2017. Skúli Kristjánsson er á fullu að keppa í sérútbúna flokknum, varð annar til Íslandsmeistara í fyrra og er ríkjandi heimsmeistari!