#98 Rednek Bikarmótið í Rallýcrossi 2021
Mótorvarpið - En podcast af Podcaststöðin - Onsdage

Bragi og Ívar Örn fara yfir mögulega skemmtilegustu rallýcross keppni Íslandssögunnar. Tveggja daga veisla dagana 11. - 12. September, hörku slagur, frábær kappakstur og mikil tilþrif!