14. Uppeldi - okkar áherslur

Það má segja að það sé ákveðin list að ala upp einstakling og það er ekki meðfæddur hæfileiki. Því þurfa foreldrar að íhuga það vel hvað þeir vilja tileinka sér í uppeldi barna sinna. Í nýjasta þættinum ræðum við um hvað við leggjum áherslu á í okkar uppeldishlutverki.   Þátturinn er í boði Einn, tveir & elda: https://www.einntveir.is

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem vinkonurnar Díana Karen og Jóna Kristín skyggnast inn í líf mæðra á Íslandi.