Af Stuttu Siggu

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Enn er ég rám sem regindjúp en það stoppar okkur ekki í að segja ykkur frá lífi og örlögum óvenjulegrar konu sem kölluð var Stutta Sigga. Uppeldi hennar var nöturlegt og hluta af ævi sinni tilheyrði hún hinu alræmda flökkufólki sem var þjóðflokkur sem Íslendingar óttuðust meira en heimsendi og gera kannski enn í dag. Við lesum söguna upp úr Grímu hinni nýju og heyrum mörg ljómandi falleg íslensk orð í kaupbæti.