Blóðskömmin og Sunnefa
Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir
Íslenska orðið blóðskömm var notað yfir samlífi fólks sem ekki mátti sænga saman samkvæmt kirkjunni. Slíkt komst yfirleitt ekki upp nema barn kæmi undir og refsingar við slíku voru harðar og skipti engu hvort samþykki eða ofbeldi hefði komið við sögu. Í þessu samhengi skoðum við eitt langdregnasta sakamál Íslandssögunnar, Sunnefumálin svokölluð, þar sem systkinin Sunnefa og Jón Jónsbörn voru sökuð um að eignast börn saman.