Dhoon strandið I

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Velkomin í þriðju seríu Myrka Íslands! Fyrsti þátturinn reyndist svo langur að við breyttum honum í tvo þætti. Við erum stödd í skammdegi, slyddu og kulda árið 1947 þegar breski togarinn Dhoon strandaði við Látrabjarg. Sagan af björgun skipbrotsmanna er svo ævintýraleg og mögnuð að orðið "hetjudáð" á vel við.