Eyvindur og Halla
Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir
Það er komið að okkar eigin útileguglæpapari sem arkaði um hálendi Íslands fram og til baka, hvort sem var gangandi, ríðandi eða á handahlaupum; Eyvindi og Höllu. Þau náðu að búa áratugum saman að mestu utan samfélags mannanna á 18.öld. Við reynum að fá einhvern botn í sögu þeirra, líf, bústaði og ákvarðanatökur og síðast en ekki síst að reyna að skilja þjóðsögurnar frá raunveruleikanum.