Kötlugos
Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir
Er til fallegra íslenskt orð en "hamfarahlaup"? Það er ólíklegt en það er líka ólíklegt að það sé gaman að upplifa hamfarahlaup á eigin skinni. Katla getur boðið upp á slíkt og við rifjum upp hennar síðust sýningu fyrir 102 árum síðan.