Leitin að vorinu - á bakvið tjöldin

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Öðruvísi þáttur að þessu sinni þar sem Sigrún gerist óforskömmuð í jólabókaflóðinu og kynnir sína eigin bók. Leitin að vorinu er að vísu síðan í fyrra en er fyrirrennari Týnda barnsins sem kemur fyrir þessi jól. Þar sem Sigrún er sjúk í þjóðsögur og goðsagnaverur langar hana að segja frá bakgrunni einhverra þeirra fyrirbæra sem koma fyrir í bókinni og hvaðan hugmyndirnar koma.