Morðin á Sjöundá
Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir
Loksins kemur að þessum þætti! Ekki aðeins síðasta þætti sjöttu séríu og síðasta þætti ársins, heldur hunskaðist Sigrún loksins til að taka þetta mál fyrir sem hefur lengi staðið til og verið óskað eftir. Tvo dauðföll verða í Rauðasandshreppi á Vestfjörðum og sveitin logar í kjaftasögum. Við vitnum hægri vinstri í frásögn Gunnars Gunnarssonar í bókinni Svartfugl, sem fer ágætlega eftir heimildum og er alveg eins góð útgáfa af atburðunum og hver önnur.