Skaftáreldar

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Það er komið að máli málanna! Skaftáreldarnir, gosið í Lakagígum 1783, eitt stærsta hraungos mannkynssögunnar, hvorki meira né minna! Fylgjumst með frásögn eldklerksins Jóns Steingrímssonar af því þegar iður jarðar opnast í "eldsveitunum" í Skaftafellssýslum. Ef einhvern tíman var tími til að trúa á heimsendi, þá var þetta líklega tíminn.