Sumarauki 22

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Til að sanna að við séum enn á lífi gerðum við þátt um ferðalög, lífið, baska og ekkert! Ég fann 20 ára gamalt háskólaverkefni sem ég varð að deila með Önnu og öðrum sem vilja heyra um samskipti Íslendinga við Baska. Haturspóstar vegna "á Bolungarvík" vinsamlegast afþakkaðir. Við vitum þetta en virðumst samt sem áður eiga erfitt með að gera þetta rétt...