Tröllasögur

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Við höfum áður rætt álfa, margar tegundir drauga og hinar ýmsu kynjaskepnur úr íslenskum þjóðsögum en ekki mikið farið í sígildar tröllasögur. Sigrún segir nokkrar minna þekktar sögur af ýmsum toga þótt það sé almenn kvenkyns slagsíða á íslenskum tröllasögum þar sem tröllkarlar viðrast hafa dáið út mun fyrr en kvenkynið sem fól vissulega í sér áskorun fyrir þær sem eftir lifðu.