Velkomin í Barbaríið!

Myrka Ísland - En podcast af Sigrún Elíasdóttir

Kategorier:

Eftir að Grindvíkingum, Austfirðingum og Vestmannaeyingum hafði verið smalað eins og búfénaði ofan í maga austurlensku víkingaskipanna, tók við hryllilegt ferðalag í hið svokallaða Barbarí; Sjálft Tyrkjaveldið. Örlög hinna 350 Íslendinga og Dana sem rænt var góðviðris sumarið 1627 urðu æði misjöfn.