Plöntur ljúga ekki

Myrkraverk Podcast - En podcast af Jóhann og Svandís

Kategorier:

Við skoðum hvarf tveggja ungra stúlkna. Þessi þáttur er í aðeins þyngri kantinum varðandi málið sem slíkt. Við skoðum merkileg vísindi er áttu ómetanlegan þátt í að verða þeim seka að falli. Hljóðgæði í þessum þætti eru öllu betri en áður.