Viðtal: Búið við ofbeldi
Myrkraverk Podcast - En podcast af Jóhann og Svandís

Kategorier:
Í þættinum í dag fáum við til okkar unga konu, sem í mörg ár bjó við ofbeldisfullt samband. Hún segir frá lífi sínu, ofbeldinu, óttanum og reynum að skyggnast inn í hugarheim geranda í slíkum samböndum.