Viðtal: Búið við ofbeldi

Í þættinum í dag fáum við til okkar unga konu, sem í mörg ár bjó við ofbeldisfullt samband. Hún segir frá lífi sínu, ofbeldinu, óttanum og reynum að skyggnast inn í hugarheim geranda í slíkum samböndum. 

Om Podcasten

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.