37. The Collector *PARTUR 1*

Myrkur - En podcast af myrkur

VARÚÐ! Þessi er extra ógeðslegur! Börn, unglingar og viðkvæmar sálir eru hér með varaðar við og mælt með að horfa bara á Fríðu og Dýrið í staðinn! (teiknimyndina, ekki leiknu. Auðvitað)   Í dag ætlum við að tala um The Collector, betur þekktur undir nafninu The Kansas City Butcher en kommon, The Collector er miklu nettara morðingjanafn!Stuttur þáttur því ég er frá fornöld og mjöðmin að fara með mig en næsti partur kemur út strax á morgun/eftir!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999     

Visit the podcast's native language site