41. Skinwalker Ranch *myrkravaka nr3*

Myrkur - En podcast af myrkur

Hérna er hann! Rosalega langur því ég var að reyna að klóra mig upp úr kanínuholunni sem ég var komin ofan í. Næstum tveir tímar af einum svakalegasta búgarði Bandaríkjanna, búgarði sem á að liggja beint í veg fyrir húðgengla... *X-files intro lagið* Rétt klóraði yfirborðið en næ samt að tala af mér tunguna. I love it!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999

Visit the podcast's native language site